VELKOMIN!

Ég heiti Ólína og er sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður með mikla ástríðu fyrir því sem ég geri. Hér getur þú kynnt þér verkin mín og þá þjónustu sem ég hef að bjóða.

Ég legg mikla áherslu á persónulega þjónustu og vönduð vinnubrögð.

GRAFÍSK HÖNNUN

Fjölbreyttar lausnir á sviði grafískrar hönnunar fyrir fyrirtæki jafnt og einstaklinga.

SÉRPANTANIR

Ert þú með hugmynd sem þú vilt láta framkvæma? Persónulegar tækifærisgjafir við öll tilefni.

VEFVERSLUN

Hér má sjá úrval af fyrirfram hönnuðum veggspjöldum, kortum og fleiri fallegri gjafavöru.


Um mig

Ég heiti Ólína Einarsdóttir og er sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður, staðsett á Sauðárkróki. Ég útskrifaðist með BFA í grafískri hönnun frá Missouri State University í Bandaríkjunum árið 2020. Ég hef brennandi áhuga á öllu sem tengist hönnun og elska að takast á við ný krefjandi verkefni.


Nokkur af mínum uppáhalds verkefnum

Meistaradeild KS
Logo hönnun

Crossfit 550
Logo hönnun

Skagafjörður
Markaðsefni


Meðal viðskiptavina


Vinsælar vörur í vefverslun


Hafðu samband!

Ert þú með hugmynd sem þig vantar hjálp við að framkvæma?
Sendu mér skilaboð og ég hef samband við þig fljótlega.

Hafðu Samband
First