grafísk hönnun & mörkun

einlæg, aðgengileg
& persónuleg
hönnunarþjónusta

grafísk hönnun & mörkun

einlæg, aðgengileg
& persónuleg
hönnunarþjónusta

veggspjöld

Bærinn minn

Bærinn minn er veggspjalda sería sem hefur það markmið að fanga anda bæjarins á skemmtilegan og rómantískan hátt, með myndskreytingum af helstu kennileitum sem saman mynda fallega heildarmynd. Veggspjaldið sómar sér vel á heimilum bæjarbúa en er ekki síður frábær tækifærisgjöf fyrir brottflutta sem vilja minnast heimahaganna.

Hugmyndin að fyrsta veggspjaldinu, Sauðárkrókur, varð til þegar ég bjó sjálf erlendis og langaði í eitthvað sem minnti á bæinn minn. Síðan þá hafa margir fleiri staðir bæst í hópinn og serían fer sífellt stækkandi.

Ég tek fagnandi á móti hugmyndum af nýjum bæjarfélögum! 

Þjónustan

Hvað get ég
gert fyrir þig?

Mitt helsta markmið er að bjóða upp á faglega og aðgengilega hönnunarþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum og gerðum, óháð staðsetningu. Einn helsti kosturinn við að vera sjálfstætt starfandi er að geta boðið viðskiptavinum upp á einlæga og persónulega þjónustu —þú færð beint samband við hönnuð og í sameiningu finnum við bestu lausnina fyrir þig!

Múlaberg
Drykkjar & vínseðill
Skoða verk
Slide 2 Heading
Lorem ipsum dolor sit amet consectetur adipiscing elit dolor
Click Here
Slide 3 Heading
Lorem ipsum dolor sit amet consectetur adipiscing elit dolor
Click Here
Previous
Next