Bærinn minn: Blönduós – Veggspjald

Blönduós, perlan við þjóðveginn!

Rík af náttúrufegurð, fuglalífi, sögu og handverki. Veiði í Blöndu, gönguferð yfir í Hrútey, heimsókn í gamla kvennaskólann og kaffibolli í heitapottinum – uppskrift að frábærum degi!

Bærinn minn er veggspjalda sería sem hefur það að markmiði að fanga anda hvers staðar á skemmtilegan og rómantískan hátt, með myndskreytingum af helstu kennileitum sem saman mynda fallega heildarmynd. Veggspjaldið sómar sér vel á heimilum bæjarbúa en er ekki síður frábær tækifærisgjöf fyrir brottflutta sem vilja minnast heimahaganna.

Athugið að veggspjaldið er án ramma.
Hægt að velja um stærð A4(21x30cm) eða 30x40cm.
Prentað á hágæða Canon ljósmyndapappír.

4.900 kr.6.900 kr.

Hafðu samband!

Hverju hefur þú áhuga á?
Hvar get ég haft samband við þig?
Hvað get ég gert fyrir þig?

Frí sending innanlands

Ef verslað er fyrir 4.000 kr. eða meira.