„Þrefalt HÚRRA fyrir ykkur!“
Tækifæriskort tilvalið fyrir brúðkaup, brúðkaupsafmæli, sameiginlegt afmæli, eða hvaða áfanga sem er!
(einnig til sem „Þrefalt HÚRRA fyrir þér!“)
Tvöfalt kort (opnast eins og bók) í stærð A6.
Prentað á hágæða mattan 240g Canon pappír.
Umslag fylgir með.