„Þú ert mín uppáhalds kona“
Tækifæriskort með fallegum skilaboðum til uppáhalds konunnar í þínu lífi. Hvort sem það er kærasta, eiginkona, mamma, amma, tengdamamma, systir, frænka eða vinkona.
Tilvalið fyrir konudaginn, mæðradaginn, afmælið, eða bara af því bara!
Tvöfalt kort (opnast eins og bók) í stærð A6.
Prentað á hágæða mattan 240g Canon pappír.
Umslag fylgir með.